top of page
Search

Nýir riffilbattar

Í gær settum við upp fullt af nýjum riffilböttum í nýju riffilbrautina. Settir voru upp battar á 50m, 100m, 170m, 200m, 250m, 300m og 400m. Þá settum við einnig upp skotbjöllur á 660m og 824m.

Við biðjum skotfólk um að skjóta ekki í staurana eða timburverkið, bara í markspjöldin.

Næst á dagskrá er að setja upp fleiri stálbjöllur.



15 views0 comments

Comments


bottom of page