top of page
Search

Ný stjórn félagsins

Ný stjórn hefur tekið til starfa en hún var kosin á aðalfundi félagsins þann 24. maí. Fjölmörg stór verkefni bíða nýrrar stjórnar og því var ákveðið að fjölga um 2 í stjórn félagsins og eru stjórnarmenn því 9 en voru áður 7.

Arnar Geir, Arnar Hreiðars, Mandy og Unnsteinn koma ný inn í stjórn félagsins og bjóðum við þau hjartanlega velkomin. Þá þökkum við fráfarandi stjórnarmönnum fyrir þeirra starf í þágu félagsins en það eru þau Heiða Lára, Jón Einar og Kári Hilmars.
12 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page