top of page
Search

Ný borð í skothúsið

Nýlega keyptum við ný borð í skothúsið. Borðin verða sett upp í langborð svo skotmenn geti lagt frá sér riffiltöskur og annan búnað á meðan þeir eru að undirbúa skotæfingu. Við setjum inn fleiri myndir þegar búið verður að setja aðstöðuna upp.


Þakkir til allra félagsmanna sem hafa greitt félagsgjöldin, þetta væri ekki hægt án ykkar.13 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page