top of page
Search

Ný öryggisvesti

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Um helgina fengum við ný sýnileikavesti sem ætluð eru til nota á æfingasvæðinu. Nýju vestin eru appelsínugul og merkt "starfsmaður", en eins og flestir vita eru gömlu vestin gul. Þau eru ætluð fyrir skotfólk og gesti. Við minnum svo á að það á enginn að fara upp í riffilbrautina án þess að vera í sýnileikavesti.


12 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page