top of page
Search

Nóg um að vera - fundur með íþrótta- og æskulýðsnefnd

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Í síðustu viku sat fulltrúi Skotfélags Snæfellsness fund með Íþrótta- og æskulýðsnefnd Grundarfjarðarbæjar ásamt fulltrúm annarra íþróttafélaga. Þar gafst íþróttafélögunum tækifæri til þess að kynna starfsemi félagsins og ræða um samskipti milli félaganna og nefndarinnar.


Þar kynnti fulltrúi okkar félags starfsemi félagsins, fór yfir það sem er framundan er hjá félaginu ræddi um helstu verkefni félagsins. Farið var yfir það hverjar eru helstu áskoranir félagsins og tækifæri til samstarfs við önnur félög eða nýjungar.


Það verður svo nóg um að vera hjá okkur í sumar, bæði framkvæmdir, viðburðir o.fl.




11 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page