top of page
Search

Næstu viðburðir

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Það verður nóg um að vera hjá okkur í sumar. Nú styttist í árlegt sjómannadagsmót félasins í leirdúfuskotfimi sem haldið verður fimmtudaginn 9. júní. Næst á eftir verðum við með sumarsólstöðuhitting í kringum sumarsólstöður. Þessir viðuburðir verða auglýstir von bráðar.


Svo ætlar PRS-Iceland að vera með skotmót á svæðinu okkar þann 25. júní, en það mót er hluti af mótaröðinni hjá þeim. Hægt er að finna upplýsingar um PRS-Iceland á facebook.


8 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page