Það verður nóg um að vera hjá okkur í sumar. Nú styttist í árlegt sjómannadagsmót félasins í leirdúfuskotfimi sem haldið verður fimmtudaginn 9. júní. Næst á eftir verðum við með sumarsólstöðuhitting í kringum sumarsólstöður. Þessir viðuburðir verða auglýstir von bráðar.
Svo ætlar PRS-Iceland að vera með skotmót á svæðinu okkar þann 25. júní, en það mót er hluti af mótaröðinni hjá þeim. Hægt er að finna upplýsingar um PRS-Iceland á facebook.
Комментарии