Í síðustu viku var unnið við mælingarvinnu á skotsvæðinu. Við erum að undirbúa frágang á lóðinni umhverfis nýja skothúsið. Fyrstu verkefnin verða að steypa tröppur og stoðveggi fyrir framan húsið, þökuleggja og steypa gangstétt. Fjallað verður nánar um framkvæmdirnar síðar.
top of page
bottom of page
Comments