Landsmót STÍ í 50m þrístöðu riffli fór fram í Egilshöllinni síðastliðinn laugardag. Þar var okkar kona að keppa og hafnaði í þriðja sæti. Hægt er að lesa meira á heimasíðu Skotfélags Reykjavíkur. Hægt er að sjá úrslitin hér: https://sti.is/wp-content/uploads/2024/12/2024-Lmot50mRiff7desURSLIT.pdf

Heiða Lára var í þriðja sæti með 518 stig.
Comments