top of page
Search

Landsmót loftgreina

Þann 12. mars síðastliðinn fór fram Landsmót loftgreina í Digranesi. Þar áttum við tvo keppendur í loftskammbyssu en það voru þau Heiða Lára og Pétur Már. Heiða Lára gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk. Hægt er að sjá frekari úrslit úr mótinu á hér.


Myndin er tekin af heimasíðu Skotíþróttafélags Kópavogs.

3 views0 comments

Comments


bottom of page