top of page
Search

Landsmót í loftskammbyssu

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Þann 24. apríl síðastliðinn var haldið mót í loftskammbyssu í aðstöðu SR í Egilshöll. Þetta var fyrsta mótið eftir rúmlega árs hlé og voru 15 keppendur skráðir til leiks. Þar af áttum við tvo keppendur en það voru þau Heiða Lára og Pétur.


Heiða Lára gerði sér lítið fyrir og náði í silfurverðlaun með 521 stig og Pétur náði 12. sæti með 465 stig. Við óskum þeim báðum til hamingju með flottan árangur.



6 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page