Lóðarfrágangur - tröppurskotgrundmotSep 15, 20211 min readÍ dag stytti loksins upp eftir mikla rigningu síðustu daga. Við byrjuðum því að slá upp fyrir tröppum fyrir framan skothúsið. Þetta er liður í því að snyrta til í kringum nýja skothúsið.
Í dag stytti loksins upp eftir mikla rigningu síðustu daga. Við byrjuðum því að slá upp fyrir tröppum fyrir framan skothúsið. Þetta er liður í því að snyrta til í kringum nýja skothúsið.
Kommentare