top of page
Search

Kári og Arnar Geir kepptu í PRS í Höfnum

Síðastliðinn laugardag fór fram fjórða mótið af sex í PRS mótaröðinni. Fyrstu tvö mótin voru haldin hjá Skotfélaginu Skyttur í Rangárvallarsýslu, þriðja mótið var haldið hér hjá okkur á Snæfellsnesinu og meðal keppenda í því móti voru 3 keppendur frá okkar félagi. Fjórða mótið fór svo fram síðastliðinn laugardag hjá skotdeild Keflavíkur í Höfnum. Þar kepptu tveir félagsmenn frá okkur, en það voru þeir Kári Hilmarsson og Arnar Geir Diego Ævarsson. Arnar Geir og Kári eru lengst til vinstri í aftar röð.

Myndin er tekin af facebook síðu PRS Iceland

8 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page