top of page
Search

Kári og Arnar Geir kepptu í PRS

PRS mót var haldið á Geitasandi síðastliðinn laugardag og skotnar voru 6 þrautir. Skotfélag Snæfellsness átti þar tvo keppendur en það voru þeir Kári Hilmars og Arnar Geir Diego. Þetta var 5. mótið af 6 í Íslandsmeistaramótaröðinni. Hægt er að lesa meira um mótið á facebook síðu PRS-Iceland.

Kári Hilmars er lengst til hægri á myndinni ásamt verðlaunahöfum mótsins.

Myndin er tekin af Facebook síðu PRS-Iceland

9 views0 comments

Recent Posts

See All

Комментарии


bottom of page