top of page
Search

Kári, Gunnar og Arnar Geir kepptu á Geitasandi

Í gær fór fram síðasta PRS mótið í Íslandsmeistaramótaröðinni þetta árið. Mótið var haldið á Geitasandi og þar af voru 3 keppendur frá Skotfélagi Snæfellsness, en það voru þeir Kári Hilmars, Gunnar Ásgeirs og Arnar Geir Diego. Hægt er að lesa meira um mótið og skoða myndir á facebook síðu PRS Iceland.


Hér er myndband frá mótinu: https://www.youtube.com/watch?v=knZ1TvVe4KE

Myndin er tekin af facebook síðu PRS Iceland

7 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page