top of page
Search

Innanfélagsmót í PRS (skemmtimót)

Þann 9. september verður haldið innanfélagsmót í PRS skotfimi á æfingasvæði félagsins. Við munum byrja á smá kynningu og jafnvel léttri æfingu þar sem byrjendur fá tilsögn.

Á mótinu verða skotnar 6 klassískar PRS brautir og mótabók verður gefin út eigi síður en viku fyrir mót. (ca. 40-60 skot) Skotvopn má ekki vera stærra en 30cal eða hafa hlauphraða á kúlu yfir 950 m/s. (3117 fps). Við hvetjum sem flesta til að mæta og taka þátt og hafa gaman.


Þetta mót er sérstaklega hugsað fyrir þá sem eru að byrja í þessari grein eða hafa aldrei prófað. Það verða veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin. Mótsgjald eru litlar 1000kr. og fer skráning fram á addigeir@gmail.com (senda nafn, riffil, kaliber og sjónauka). Frekari upplýsingar veitir Arnar Geir Diego Ævarsson s. 899-0995.


4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page