top of page
Search

Hljóðpanill í skothúsið

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Nýlega byrjuðum við að klæða skothúsið að innan með hljóðpanil. Um er að ræða hljóðdempandi plötur sem eiga að dempa skothvelli og bergmál í húsinu. Við ákváðum að leggja mikla áherslu á hljóðvist við hönnun hússins og fengum því til liðs við okkur hljóðverkfræðing og byggingafræðing við hönnun hússins.


27 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page