Nýlega byrjuðum við að klæða skothúsið að innan með hljóðpanil. Um er að ræða hljóðdempandi plötur sem eiga að dempa skothvelli og bergmál í húsinu. Við ákváðum að leggja mikla áherslu á hljóðvist við hönnun hússins og fengum því til liðs við okkur hljóðverkfræðing og byggingafræðing við hönnun hússins.

Commentaires