top of page
Search

Hjólastólaaðgengi

Writer: skotgrundmotskotgrundmot

Síðastliðinn laugardag voru miklar framkvæmdir á æfingasvæðinu, en þá var ráðist í steypuvinnu. Stéttin fyrir framan nýja skothúsið var steypt, sem er í senn hjólastólarampur til að tryggja aðgengi hreyfihamlaðra. Skothúsið var sérstaklega hannað með aðgengi hjólastóla í huga og er t.a.m. með 5 skotlúgur sérstaklega ætlaðar skotíþróttafólki í hjólastól.


Einnig voru steyptar undistöður undir nýja félagsheimilið sem er væntanlegt og einnig stoðveggur til að afmarka önnur svæði. Fluttar verða fréttir af fleiri framkvæmdum fljótlega.


 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page