top of page
Search

Heiða og Pétur kepptu á Ísafirði

Writer: skotgrundmotskotgrundmot

Dagana 1. og 2. mars tóku Heiða Lára og Pétur Már þátt í Landsmóti STÍ sem haldið var á Ísafirði. Á laugardeginum kepptu þau í 50m liggjandi riffli. Heiða Lára endaði í 4. sæti af sjö keppendum og Pétur Már í 7. sæti.

Á sunnudeginum keppti Heiða Lára í þrístöðu og endaði í 3. sæti. Hægt er að sjá öll úrslit á heimasíðu STÍ.


 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page