Síðastlðinn laugardag fór fram Héraðsþing HSH og þá var Heiða Lára valin skotíþróttamaður HSH árið 2022. Heiða Lára hefur verið framúrskarandi í flokki kvenna og hefur þar að auki keppt í blönduðum flokki með góðum árangri.
Á síðasta keppnisári tók Heiða Lára þátt í 23 keppnum og vann til 10 gullverðlauna, 5 silfurverðlauna og einna bronsverðlauna. Hún varð veiðirifflameistari kvenna, Silhouette meistari kvenna með fullt hús og Íslandsmeistari í loftbyssugreinum. Þar að auki varð hún Íslandsmeistari í blönduðum flokki í BR50 og bætti Íslandsmetið um 18 stig. HeiðaLára er svo sannarlega vel að því komin að vera útnefnd sem skotíþróttamaður ársins 2022.

Veiðirifflar:
1. sæti
1. sæti
1. sæti
2. sæti Varð Veiðiriffla meistari kvenna.
Silhouetta:
1. sæti
1. sæti
1. sæti
1. sæti Varð Silhouettu meistari kvenna með fullthús.
Fjölþraut 22lr.
2. sæti
Loftbyssukeppnir:
6. sæti á RIG leikunum
1. sæti í Kópavogi
2.sæti í Kópavogi
3. sæti í Íslandsmeistaramót
1.sæti í 1.fl. kvk Íslandsmeistari í þeim flokk
2. sæti í Keflavík.
BR 50 Íslandsmeistarmót:
4. sæti í Sporterflokki
1.sæti í Light Varmint flokki Íslandsmeistari og setti Íslandsmet. Bætti eldra met um 18 stig og 8x.
8. sæti í Heavy Varmint
BR 50 Akureyrarmeistarinn:
4.sæti í Sporterflokki
4. sæti í Varmintflokki
Silhouetta Akureyrarmeistaramót:
2. sæti
Veiðifirfflamótið á Akureyri:
9. sæti.
BR 50 Hunter Class Skotíþróttafélag Suðurlands:
4. sæti
Comments