top of page
Search

Heiða Lára fékk gull og brons um helgina

Updated: Mar 27

Síðastliðinn laugardag var haldið Landsmót í loftskammbyssu í Egilshöll þar sem okkar kona var mætt til leiks. Ívar Ragnarsson sigraði með 555 stig, þar á eftir var Bjarki Sigfússon með 537 stig. Heiða lára endaði í þriðja sæti en aðeins einu stigi munaði á þriðja og fjórða sæti. Adam Ingi Höybye var í fjórða sæti með 529 stig. Við óskum Heiðu Láru til hamingju.


Einnig var keppt í loftriffli þar sem Heiða Lára vann opna flokkinn með 559,8 stig, annar var Leifur Bremnes með 552,3 og þriðji varð Valur Richter með 551,9. Þeir eru báðir í SÍ. 

Myndin er fengin af facebook síðu Skotíþróttafélags Kópavogs.

 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page