Það er búið að vera nóg að gera hjá okkar konu eins og svo oft áður. Á laugardaginn keppti hún í Landsmóti STÍ í liggjandi stöðu sem haldið var hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs. Þar hafnaði hún í 10 sæti af 13 keppendum.
Á sunnudaginn keppti hún svo í þrístöðu þar sem hún hafnaði í þriðja sæti. Við óskum Heiðu Láru til hamingju. Hægt er að sjá úrslit mótanna hér.

Heiða Lára er lengst til vinstri.
Comments