top of page
Search

Gleðilegt nýtt ár

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Um leið og við kveðjum gamla árið og þökkum ykkur öllum samfylgdina og samstarfið á nýliðnu ári, þá bjóðum við nýtt ár velkomið. Árið 2025 verður risastórt ár hjá Skotfélagi Snæfellsness, en um leið og frost fer úr jörðu þá hefjast framkvæmdir við vatnsveitu og þá fáum við rennandi vatn í fyrsta skipti á æfingasvæðið. Nýja félagsheimilið verður flutt inn á æfingasvæði í sumar og svo verður að nefna Evrópumótið í PRS sem haldið verður hjá okkur í ágúst í samstarfi við PRS Ísland. Við ætlum að vinna mikið í æfingasvæðinu fyrir þann tíma og gera það sem glæsilegast. Þá vantar bara rafmagn til þess að vera fyrsta flokks. Virkilega spennandi tímar framundan.


4 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page