top of page
Search

Gleðilegan Sjómannadag

Sjómannadeginum er nú fagnað um allt land og við óskum sjómönnum til hamingju með daginn. Síðastliðinn fimmtudag héldum við árlegt Sjómannadagsmót í leirdúfuskotfimi á æfingasvæði félagsins. Fyrst og fremst er þetta skemmtimót en í karlaflokki sigraði Gísli Valur Arnarson og í flokki kvenna sigraði Dagný Rut Kjartansdóttir. Við þökkum öllum keppendum fyrir þátttökuna.


10 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page