top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Gjöf frá félagsmanni

Í dag færði Birgir Guðmundsson félaginu tvö stykki skotrest og sandpúða að gjöf sem félagsmenn geta notað þeir sem vilja. Skotrestin eru heimasmíðuð af Birgi sjálfum og eru kærkomin viðbót við þá góðu aðstöðu sem félagsmenn hafa nú aðgang að.

Við þökkum Birgi vel fyrir.



12 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page