Í gær komu þeir Gunnar Ásgeirs og Kári Hilmars með þraut sem þeir smíðuðu fyrir æfingar og keppni í PRS. Þrautina smíðuðu þeir ásamt Arnari Geir Diego. Þetta var fyrsta þrautin af mörgum sem fyrirhugaðar eru og við þökkum Kára, Gunnari og Arnari fyrir þetta flotta framtak. Það verður spennandi að sjá hvaða þraut verður næst.
Frá vinstri: Unnsteinn Guðmunds, Gunnar Ásgeirs og Kári Hilmars.
Commentaires