top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og með föstudögum til og með þriðjudögum á tímabili sem ákveðið er sérstaklega innan hvers veiðisvæðis:

Austurland                  25. október – 22. desember

Norðausturland          25. október – 19. nóvember

Norðvesturland          25. október – 19. nóvember

Suðurland                   25. október – 19. nóvember

Vesturland                  25. október – 19. nóvember

Vestfirðir                     25. október – 26. nóvember

 

Ítrekað er að sölubann er á rjúpum og á það jafnt við um sölu til endursöluaðila og annarra. Hægt er að lesa meira hér.


Myndin er fengin af mbl.is

3 views0 comments

Comments


bottom of page