top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Fundur með Íþrótta- og æskulýðsnefnd Grundarfjarðar

Í síðustu viku sat fulltrúi Skotfélags Snæfellsness fund með Íþrótta- og æskulýðsnefnd Grundarfjarðar, Íþrótta- og tómstundafulltrúa og bæjarstjóra Grundarfjarðar. Tilgangur fundarins var að ræða starfsemi félagsins, kynna uppbyggingarverkefni- og framtíðarsýn félagsins.


Grundarfjarðarbær er landeigandi Hrafnkelsstaðalands þar sem æfingasvæði félagsins er og hefur félagið verið með landið til afnota í 35 ár. Samskipti félagsins við landeiganda hafa ávalt verið mjög góð og við erum spennt fyrir áframhaldandi samstarfi.


7 views0 comments

Comments


bottom of page