top of page
Search

Framkvæmdir á skotsvæðinu

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Það er búið að er vera nóg að gera á skotsvæðinu undanfarna daga. Við erum búin að vera að græja og gera fyrir veturinn og svo erum við búin að nýta góða veðrið til útivinnu. Unnið hefur verið við frágang á nýja aðstöðuhúsinu sem við byggðum í sumar og svo er verið að klæða skothúsið að innan með hljóðdempandi plötum. Einnig eru mörg önnur verkefni í gangi og fluttar verða fréttir af því helsta hér á heimasíðunni.

Unnið við uppsetningu á hljóðdempandi plötum. Mikið verður lagt upp úr hljóðvist í nýja skothúsinu.

14 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page