top of page
Search

Framkvæmdir

Í síðustu viku vorum við í steypuvinnu á skotsvæðinu, en við steyptum gólfplötu í endurbætt aðstöðuhús og einnig undirstöður undir vegg sem á að afmarka skotborðin á útisvæðinu.

Framkvæmdin kom nokkuð óvænt uppá, en góður vinur félagsins var með umfram rúmmetra af steypu sem hann vildi gefa félaginu og voru félagsmenn fljótir að bregðast við.16 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page