Í síðustu viku vorum við í steypuvinnu á skotsvæðinu, en við steyptum gólfplötu í endurbætt aðstöðuhús og einnig undirstöður undir vegg sem á að afmarka skotborðin á útisvæðinu.
Framkvæmdin kom nokkuð óvænt uppá, en góður vinur félagsins var með umfram rúmmetra af steypu sem hann vildi gefa félaginu og voru félagsmenn fljótir að bregðast við.
Comments