top of page
Search

Framkvæmdahugleiðingar

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Í gær hittist ný stjórn félagsins til að fara yfir málin og skipuleggja verkefni sumarsins. Farið var með nýju PRS þrautirnar og þeim var valinn staður. Ljósavélin var sett í gang og leirdúfukastvélarnar prófaðar eftir veturinn. Ákveðið var að panta loftaklæðningu í skothúsið og steypujárn fyrir útisvæðið. Fyrstu verkefni sumarsins verða steypuvinna úti og frágangur innanhúss í skothúsinu. Við munum auglýsa vinnudaga þegar framkvæmdir hefjast.


4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page