top of page
Search

Framboð til stjórnarstarfa

Nú er nýtt starfsár hafið og það styttist í að kosin verði ný stjórn. Við óskum eftir öflugu fólki sem vill bjóða fram krafta sína í stjórn félagsins. Þá óskum við einnig eftir fólki sem vill starfa í mótanefnd og vallarnefnd.


Framboð er hægt að senda á skotgrund@gmail.com


28 views0 comments

Recent Posts

See All

Opmerkingen


bottom of page