top of page
Search

Fleiri nýjar skotbjöllur

Í síðustu viku keypti félagið 36 nýjar skotbjöllur úr stáli til að setja í riffilbrautina. Þær eru af ýmsum stærðum allt frá 150mm upp í 300mm í þvermál. Nokkrar bjöllur voru keyptar sérstaklega með það í huga að setja upp aðstöðu fyrir þá sem eru að æfa fyrir PRS og hinar verða settar í riffilbrautina á hinum ýmsu færum.

Við höfum unnið markvisst að því að bæta aðstöðuna til skotæfinga og var þetta þriðja árið í röð sem við kaupum skotbjöllur í riffilbrautina.


6 views0 comments

Recent Posts

See All

留言


bottom of page