Nú hafa verið settar upp fleiri nýjar skotbjöllur úr hardox stáli. Að þessu sinni voru settar upp bjöllur á 50m, 75m, 100m og 200m. Það ætti því að vera nóg af skotmörkum til að skjóta í. Við reiknum svo með að fjölga þeim enn frekar í sumar.
top of page
bottom of page
Comments