top of page
Search

Fleiri ný skotmörk

Það er búið að vera nóg að gera á skotsvæðinu undanfarnar vikur við að bæta aðstöðuna til skotæfinga. Strákarnir úr Stykkishólmi eru búnir að smíða og setja upp fullt af nýjum skotmörkum og merkja þau eftir fjarlægð . Við biðjum félagsmenn um að ganga vel um æfingasvæðið og gæta þess að skjóta bara í skotbjöllurnar.


7 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page