top of page
Search

Fleiri framkvæmdir

Undanfarna daga höfum við verið að undirbúa frekari steypuframkvæmdir á æfingasvæðinu, en til stendur að steypa veggi og tröppur fyrir framan skothúsið. Þetta er liður í því að klára lóðarfrágang umhverfis nýja skothúsið. Markmiðið er að ná að klára lóðarfrágang við húsið að mestu fyrir veturinn og svo ætlum við að nota veturinn til að klára skothúsið að innan.


Við þökkum öllum þeim félagsmönnum sem greitt hafa félagsgjöldin fyrir þeirra framlag til félagsins því án þeirra gætum við ekki haldið uppbyggingunni áfram.


9 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page