Fjölmennt á skotæfingu í gær
Í gær var fjölmennt á skotæfing á skotsvæðinu enda veðrið með eindæmum gott. Sama er uppi á teningnum í dag, sól og blíða, en við minnum á að svæðið er í útleigu til kl. 15:00 í dag. Svo er smaladagur næsta laugardag og þá er svæðið lokað.
