top of page
Search

Einangrun í skothúsið o.fl.

Í vikunni fengum við einangrun o.fl. í skothúsið. Ragnar og Ásgeir ehf. flutti efnið fyrir okkur eins og svo oft áður. Við erum að fara að einangra loftið í skothúsinu en svo á eftir að taka lokaákvörðun um hvaða byggingarefni verða sett í loftið. Sú ákvörðun verður tekin út frá hljóðvist.

Annars er skothúsið að verða tilbúið að innan. Í vikunni var sett upp sírena og viðvörunarljós sem notuð verða þegar skotfólk fer upp í brautina. Þá er einnig verið að undirbúa uppsetningu á innréttingu í kaffistofuna.


15 views0 comments

Recent Posts

See All

Kommentare


bottom of page