top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Dagný Rut tilnefnd sem íþróttamaður Grundarfjarðar

Skotfélags Snæfellsness hefur tilneft Dagnýju Rut sem íþróttamann Grundarfjarðar árið 2023. Íþrótta- og æskulýðsnefnd Grundarfjarðar óskar ár hvert eftir tilnefningum frá íþróttafélögunum og velur svo íþróttamann ársins í lok árs. Viðkomandi aðili sem tilnefndur er skal hafa lögheimli skráð í Grundarfirði.


Dagný Rut hefur verið einn af okkar fremstu keppendum um árabil og náði t.a.m. góðum árangri í PRS mótaröðinni síðasta sumar.



14 views0 comments

Comments


bottom of page