top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Búnaður fyrir nýliða

Undanfarnar vikur höfum við verið að undirbúa kaup á búnaði til skotæfinga fyrir nýliða. Í gær barst okkur svo styrkur upp á 200.000 kr. til að kaupa slíkan búnað.


Þessi styrkur mun svo sannarlega koma sér vel og við vonum að við getum fljótlega hafið reglulegar skotæfingar og námskeið fyrir unglinga og nýliða.


12 views0 comments

Comments


bottom of page