top of page
Search

Arnar Geir og Dagný Rut á verðlaunapalli

Um síðustu helgi fór fram PRS mót hjá Skotdeild Keflavíkur í Höfnum en mótið var hluti af Íslandsmeistaramótaröðinni í PRS. Þar áttum við tvo keppendur en það voru þau Dagný Rut og Arnar Geir. Kepptu þau bæði í verksmiðjuflokkinum og stóðu sig með mikilli prýði. Arnar Geir náði þeim árangri að sigri mótið og Dagný Rut fékk bronsverðlaun. Hægt er að sjá meira um mótið á Facebooksíðu PRS Iceland.

Sigurvegarar verksmiðjuflokks: Arnar Geir Diego Ævarsson, Guðmundur Þórir Sigurðsson og Dagný Rut Kjartansdóttir. Myndin er tekin af Facebooksíðu PRS Iceland.

10 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page