top of page
Search

Arnar Geir og Dagný Rut á verðlaunapalli

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Um síðustu helgi fór fram PRS mót hjá Skotdeild Keflavíkur í Höfnum en mótið var hluti af Íslandsmeistaramótaröðinni í PRS. Þar áttum við tvo keppendur en það voru þau Dagný Rut og Arnar Geir. Kepptu þau bæði í verksmiðjuflokkinum og stóðu sig með mikilli prýði. Arnar Geir náði þeim árangri að sigri mótið og Dagný Rut fékk bronsverðlaun. Hægt er að sjá meira um mótið á Facebooksíðu PRS Iceland.

Sigurvegarar verksmiðjuflokks: Arnar Geir Diego Ævarsson, Guðmundur Þórir Sigurðsson og Dagný Rut Kjartansdóttir. Myndin er tekin af Facebooksíðu PRS Iceland.

15 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page