top of page
Search

Aðstöðuhús fyrir skotsvæðið

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Við erum búin að byggja 30 m2 aðstöðuhús fyrir æfingasvæðið til að geyma verkfæri, lager, skotmörk og annað sem tilheyrir skotsvæðinu. Með fjölgun félagsmanna og auknum umsvifum á æfingasvæðinu var þörfin fyrir aðstöðuhús orðin mikil. Nýja aðstöðuhúsið mun breyta öllu hvað varðar umgengni um æfingasvæðið.

Félagsmenn hjálpast að við að setja þarkjárn á nýja aðstöðuhúsið

11 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page