top of page
Search

Aðstöðuhús fyrir skotsvæðið

Við erum búin að byggja 30 m2 aðstöðuhús fyrir æfingasvæðið til að geyma verkfæri, lager, skotmörk og annað sem tilheyrir skotsvæðinu. Með fjölgun félagsmanna og auknum umsvifum á æfingasvæðinu var þörfin fyrir aðstöðuhús orðin mikil. Nýja aðstöðuhúsið mun breyta öllu hvað varðar umgengni um æfingasvæðið.

Félagsmenn hjálpast að við að setja þarkjárn á nýja aðstöðuhúsið

11 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page