top of page
Search

Aðalfundur Skotfélags Snæfellsness

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Aðalfundur Skotfélags Snæfellsness var haldinn í félagsheimili félagsins síðastliðinn miðvikudag. Það var mjög góð mæting og margar góðar umræður. Ný stjórn var kosin, en það helsta frá fundinum verður birt hér á heimasíðu félagsins von bráðar. Við þökkum öllum þeim sem mættu á fundinn fyrir komuna.


13 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page