top of page
Search

Aðalfundur Skotfélags Snæfellsness

Aðalfundur Skotfélags Snæfellsness verður haldinn miðvikudaginn 24. mars kl. 20:00 í félagshúsnæði félagsins. Farið verður yfir hefðbundin aðalfundarstörf, kosning stjórnar, ársreikningur, ársskýrsla félagsins og önnur mál.


Stjórn félagsins hefur borist sú tillaga að fjölgað verði í stjórn félagsins úr 7 stjórnarmönnum í 9 stjórnarmenn. Einnig hefur stjórninni borist sú tillaga að sambandssvæði félagsins verði skilgreint í lögum félagsins og aðeins fullgildir aðilar hafi rétt ár stjórnarsetu. Þetta verður tekið fyrir á fundinum ásamt fleiru. Við hvetjum sem flesta til að mæta á fundinn.

Mynd frá aðalfundi árið 2017.

8 views0 comments

Recent Posts

See All

留言


bottom of page