top of page
Search

Þrautir fyrir PRS

Það voru margir sem notuðu góða veðrið um helgina til útiveru. Á skotsvæðinu voru þeir Kári Hilmars, Gunnar Ásgeirs og Arnar Geir Diego við skotæfingar fyrir PRS. Þeir eru búnir að vera mjög virkir í PRS á þessu ári og kepptu á nokkrum mótum í sumar. Þeir hafa nú útbúið 5 þrautir fyrir félagsmenn Skotfélags Snæfellsness til þess að geta stundað æfingar í PRS.


12 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page