top of page
Search

Íslenski hópurinn farinn til Noregs

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Nú er hópur Íslenskra keppenda farinn til Noregs til að keppa á Víking Trail mótinu í PRS. Þar á meðal eru nokkrir keppendur frá Skotfélagi Snæfellsness, en Viking Trail mótið er eitt stærsta PRS mót sem haldið er í Evrópu. Það verður gaman að fylgjast með framgangi íslensku keppendanna í mótinu. Myndin er fengin af Facebook síðu PRS Iceland.


5 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page