Æfingasvæðið lokað
- skotgrundmot
- May 24
- 1 min read
Updated: May 27
Æfingasvæðið verður lokað næstu 3 daga vegna framkvæmda við vatnsveitu. Byrjað verður á því að rúlla út lögninni og sjóða hana saman. Ekki er leyfilegt að nota svæðið eftir að vinnuflokkar hafa yfirgefið svæðið því hætta er á að göt komi á lögnina. Hún verður plægð niður á mánudaginn. Lokað verður eftirfarandi daga.
laugardagur 24/5
sunnudagur 25/5
mánudagur 26/5

Comentarios