top of page
Search

Æfingasvæðið í vetrarbúningi

Nú er æfingasvæðið komið í vetrarbúning. Færðin er allt í lagi fyrir stærri bíla en það er ófært fyrir minni bíla. Sólin er þó alveg að fara að láta sjá sig yfir fjallgarðinn. Vorið er handan við hornið.


14 views0 comments

Recent Posts

See All

Kommentit


bottom of page