Æfingasvæðið í vetrarbúningi
- skotgrundmot
- Feb 4, 2022
- 1 min read
Nú er æfingasvæðið komið í vetrarbúning. Færðin er allt í lagi fyrir stærri bíla en það er ófært fyrir minni bíla. Sólin er þó alveg að fara að láta sjá sig yfir fjallgarðinn. Vorið er handan við hornið.

Comments