skotgrundmotFeb 4, 20221 min readÆfingasvæðið í vetrarbúningiNú er æfingasvæðið komið í vetrarbúning. Færðin er allt í lagi fyrir stærri bíla en það er ófært fyrir minni bíla. Sólin er þó alveg að fara að láta sjá sig yfir fjallgarðinn. Vorið er handan við hornið.
Nú er æfingasvæðið komið í vetrarbúning. Færðin er allt í lagi fyrir stærri bíla en það er ófært fyrir minni bíla. Sólin er þó alveg að fara að láta sjá sig yfir fjallgarðinn. Vorið er handan við hornið.
Comentarios